Fréttir

Fyrsta degi i Svitjod lokid (mynd)

4. flokkur KA er lentur i Svitjod. Eins og adur hefur komid fram eru 47 unglingar a vegum KA a Partille Cup.

47 frá KA á Partille Cup

/* Hið alþjóðlega handboltamót Partille Cup í Svíþjóð fer fram í sumar eins og áður. Þar eru samankomnir yfir 15.000 handboltamenn á öllum aldri frá um 50 löndum að spila handbolta. Næstkomandi mánudag mun 4. flokkur KA fara á mótið (bæði drengir og stúlkur), eins og hefur ávallt verið annað hvert ár hjá KA, en allt í allt fara fjörtíu og sjö unglingar frá KA á mótið að spila.