13.07.2012
Jóhannes Bjarnason hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handbolta næsta vetur. Jóhannes er öllum
hnútum kunnugur hjá KA og hefur þjálfað alla flokka félagsins í gegnum tíðina og náð frábærum árangri.
10.07.2012
Eftir rigningardaginn mikla þar sem liðin okkar duttu öll úr leik fór laugardagurinn að mestu leyti í bið. Við áttum ekki flug fyrr en kl.
02:10 aðfaranótt sunnudags. Krakkarnir fengu því að sofa þangað til þau vöknuðu (eins og einn drengurinn orðaði það, meinti
að sofa út). Eftir morgunmat, pökkun og frágang á skólastofunum okkar var frjáls tími. Sumir völdu að fara enn eina ferð í
mollið en aðrir fóru í gönguferð um miðbæinn og reyndu að láta tímann líða.
06.07.2012
5. júlí byrjaði með látum, Bernharð markmaður hjá eldra strákaliðinu sagðist eiga afmæli svo það fóru allir að
óska honum til hamingju ásamt því að afmælissöngur var sunginn.
03.07.2012
Í dag var fyrsti keppnisdagur á Partille Cup. Öll liðin okkar spiluðu leiki í dag og gekk mjög vel.
01.07.2012
Fyrsti dagur i Gautaborg.