Fréttir

Æfingatafla handknattleiksdeildar komin á síðuna

Nú er búið að setja saman æfingatöflu handboltans hjá öllum flokkum. Æfingar byrja samkvæmt töflunni mánudaginn 3. september. Sjá töfluna hér að neðan, auk þess sem nánari upplýsingar eru við hvern aldursflokk undir liðnum Yngri flokkar.

Handboltafréttir - æfingar yngri flokka byrjaðar eða að byrja

Nú fer handboltinn að byrja aftur eftir gott sumarfrí. Í 3. og 4. flokki karla og kvenna eru æfingar hafnar og æfinar hjá 5.-6.-7. og 8. flokki byrja á næstu dögum.  Nánari tímasetningar verða auglýstar á heimasíðunni um leið og æfingataflan verður tilbúin, en verið er að leggja lokahönd á töfluna.   Þjálfarar vetrarins verða sem hér segir: