Fréttir

Grótta - Akureyri í beinni á Akureyri TV

Leikur dagsins: Akureyri - Stjarnan

Akureyri fær Stjörnuna í heimsókn í KA heimilið og ljóst að í boði eru gríðarlega mikilvæg stig fyrir bæði lið þannig að það verður engin lognmolla yfir þeim leik.

KA/Þór tekur á móti HK á morgun í KA-heimilinu

Kvennalið KA/Þór í handbolta tekur á móti HK í 1. deild kvenna á morgun, laugardag.

1.deild karla: Akureyri U - ÍR á laugardag

KA/Þór tekur á móti Aftureldingu á laugardaginn

Á laugardaginn taka stelpurnar í KA/Þór á móti Aftureldingu í KA-heimilinu í 1. deild kvenna. Leikurinn hefst kl. 14:00 og eru allir hvattir til þess að mæta og styðja sitt lið.

Leikur dagsins: Akureyri - FH

Tap og jafntefli hjá KA/Þór um helgina

Kvennalið KA/Þór sem leikur í 1. deild í handbolta lék tvo leiki um helgina sunnan heiða.

Olís deildin í dag: Fram - Akureyri bein útsending

8 stelpur í yngri landsliðum Íslands frá KA/Þór

Framundan eru landsliðsæfingar hjá U15, U17 og U19 ára landsliðum Íslands í handbolta. KA/Þór á átta fulltrúa í þessum landsliðshópum.

Íslandsmeistarar Hauka koma á miðvikudaginn!