Fréttir

Dagur Gautason framlengir samninginn á afmælisdaginn

Dagur Gautason skrifaði í hádeginu undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við KA. Þetta eru frábær tíðindi en pilturinn er einmitt 18 ára í dag.