Fréttir

Heimir Örn kemur í þjálfarateymi KA

Heimir Örn Árnason kemur inn í þjálfarateymi KA og verður þeim Jonna og Sverre til aðstoðar og halds og trausts. Handboltaunnendur ættu að þekkja Heimi en hann er fæddur og uppalinn KA maður og hefur mikla reynslu bæði sem leikmaður og þjálfari