Fréttir

Úrslitaleikur Fram og KA/Þórs kl. 13:30

Það er heldur betur stórleikur á dagskrá í dag þegar KA/Þór sækir Fram heim í lokaumferð Olísdeildar kvenna í handbolta. Liðin eru jöfn á toppi deildarinnar og því um hreinan úrslitaleik um Deildarmeistaratitilinn að ræða

Matea Lonac framlengir við KA/Þór

Matea Lonac skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleikslið KA/Þórs. Þetta eru gífurlega jákvæðar fréttir enda hefur Matea verið frábær í marki liðsins undanfarin tvö tímabil. Í vetur er Matea með hæstu prósentuvörslu í Olísdeildinni af aðalmarkvörðum liðanna

KA/Þór tekur á móti Val í stórleik

Það er heldur betur stórleikur á dagskrá í KA-Heimilinu í dag þegar KA/Þór tekur á móti Val í síðasta heimaleik sínum í Olísdeildinni í vetur. Stelpurnar eru á toppi deildarinnar ásamt Fram þegar aðeins tvær umferðir eru eftir og risastig í húfi