Fréttir

Bergrós Ásta og Lydía í æfingahóp U20

Bergrós Ásta Guðmundsdóttir og Lydía Gunnþórsdóttir eru báðar í æfingahóp U20 ára landsliðs Íslands í handbolta sem kemur saman til æfinga í næstu viku en hópurinn mun æfa 17. til 23. nóvember