Logi Gauta framlengir til tveggja ára
09.06.2025
Logi Gautason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Logi hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir framgöngu sína í vinstra horninu á undanförnum árum. Logi sem er listamaður innan sem utan vallar er fæddur árið 2005, snöggur og teknískur leikmaður sem getur skorað mörk í öllum regnbogans litum