09.01.2025
Jan Larsen handknattleiksþjálfari, sem þjálfaði karlalið okkar KA manna keppnistímabilið 1982-83 lést í gær í Danmörku eftir erfið veikindi. Hann var 68 ára gamall.
06.01.2025
Tinna Valgerður Gísladóttir skrifaði í dag undir lánssamning við KA/Þór og leikur því með liðinu út þetta tímabil. Tinna er strax orðin lögleg með KA/Þór og getur því leikið með liðinu í leiknum gegn Fram-2 í Lambhagahöllinni kl. 18:15 í kvöld