Fréttir

Tinna Valgerður í raðir KA/Þórs

Tinna Valgerður Gísladóttir skrifaði í dag undir lánssamning við KA/Þór og leikur því með liðinu út þetta tímabil. Tinna er strax orðin lögleg með KA/Þór og getur því leikið með liðinu í leiknum gegn Fram-2 í Lambhagahöllinni kl. 18:15 í kvöld