Við minnum á heimasíðu mótsins, http://n1.ka.is
Þá er fyrsti dagur N1 mótsins búinn og öll úrslit komin inn, bendum á að skoða úrslitasíðuna hjá okkur sem er aðgengileg efst til hægri á síðunni. Við uppfærum úrslit leikja eins fljótt inn og auðið er og því um að gera að fylgjast vel með og ýta á refresh (F5) takkann svo nýjustu úrslitin detti alveg örugglega inn.
Vallarskipulag
1. Samherji | 2. Kjarnafæði | 3. Goði | 4. Eimskip |
5. Bónus | 6. Vodafone | 7. Höldur | 8. Landsbankinn |
9. N1 | 10. Sjóvá | 11. Greifinn | 12. Icelandair |
Vallarskipulagið breytist á hverjum degi, það er að segja númerin á völlunum munu flakka aðeins, þetta er gert til að sjá til þess að sem flest lið fái sýningarleik á SportTV sem sýnir beint frá mótinu á netinu og bendum við öllum til að fylgjast vel með þeirra glæsilega starfi. Einnig er þetta kerfi haft á til að sjá til þess að lið séu ekki alltaf að spila á sömu völlunum, sérstaklega þar sem þeir eru aðeins mismunandi í gæðum.
Leikjaskipulag N1 mótsins
- Hérna má skoða leikjaniðurröðun mótsins á netinu -
- Hérna má sækja leikjaniðurröðun mótsins á excel skjali -
Hér má svo nálgast leikjaskipulag hvers félags á mótinu
Dagskrá SportTV
Eins og kom fram áður sýnir SportTV frá mótinu og á morgun (fimmtudag) munu þeir sýna frá völlum númer 3, 9 og 10. Við bendum að sjálfsögðu á að fylgjast grannt með SportTV.is en hér er plan þeirra fyrir fimmtudaginn 2. júlí
kl. 09:30 | Stjarnan 7 - Grótta 3 | Völlur 5 |
kl. 10:05 | Grindavík 3 - Þróttur R 5 | Völlur 5 |
kl. 10:40 | Valur 5 - Breiðablik 17 | Völlur 5 |
kl. 11:15 | ÍBV 1 - Víkingur R 1 | Völlur 6 |
kl. 11:50 | Njarðvík 1 - Álftanes 1 | Völlur 6 |
HLÉ | Pása | |
kl. 13:35 | KR 6 - Njarðvík 2 | Völlur 5 |
kl. 14:10 | KA 8 - Fjölnir 9 | Völlur 5 |
kl. 14:45 | HK 6 - Valur 5 | Völlur 5 |
kl. 15:20 | HK 1 - Leiknir R 1 | Völlur 5 |
kl. 15:55 | Fjölnir 3 - FH 2 | Völlur 5 |
kl. 16:30 | Selfoss 2 - Fjölnir 5 | Völlur 5 |
kl. 17:05 | ÍA 3 - Tindastóll 1 | Völlur 5 |
HLÉ | Pása | |
kl. 18:15 | BÍ/Bolungarvík 1 - KR 2 | Völlur 11 |
kl. 18:50 | Keflavík 2 - Þróttur R 3 | Völlur 11 |
kl. 19:25 | Fram 4 - Fjarðabyggð 2 | Völlur 11 |