Sagan bakvið KA lögin

Bæði Handknattleiksdeild og Knattspyrnudeild KA eiga sér þekkt stuðningsmannalög. Nú hefur sögu þeirra verið gerð góð skil hér á síðunni og hvetjum við alla til að kynna sér sögu laganna enda ýmislegt sem kemur nú í ljós. Einnig er að sjálfsögðu hægt að hlusta á lögin en bæði eiga þau það sameiginlegt að hafa verið tekin upp oftar en einu sinni.

Bjarni Hafþór Helgason samdi lag fótboltans sem heitir Áfram KA Menn, smelltu hér til að lesa um lagið.

Pétur Guðjónsson samdi lag handboltans sem heitir Vinnum Leikinn KA Menn, smelltu hér til að lesa um lagið.