Fréttir

KA-TV: KA tekur á móti HK

Íslandsbankamót KA um helgina

Elfar Árni besti maður 6. umferðar

Fotbolti.net velur ávallt besta leikmann í hverri umferð í Inkasso deildinni og að þessu sinni er það Elfar Árni Aðalsteinsson leikmaður KA sem varð fyrir valinu

KA á toppinn eftir sigur á Leikni (myndband)

KA tyllti sér á topp Inkasso deildarinnar með sterkum 0-2 sigri á Leikni Reykjavík á Leiknisvelli í dag

KA mætir Leikni R. á Leiknisvelli í dag

Í dag taka Leiknismenn á móti KA á Leiknisvelli í Breiðholtinu klukkan 14:00. Liðin eru jöfn að stigum í 2.-4. sæti deildarinnar með 10 stig og má búast við hörkuleik

Umfjöllun: Jafntefli gegn Keflavík

KA og Keflavík áttust við í dag í 5. umferð Inkasso-deildarinnar á Akureyrarvelli. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Keflavík leiddu í hálfleik 0-1 en Elfar Árni bjargaði stigi fyrir KA úr vítaspyrnu á 90. mínútu.

KA spjallið: Guðmann Þórisson

KA tekur á móti Keflavík á Akureyrarvelli laugardaginn 4. júní klukkan 14:00 í stórleik enda var báðum liðum spáð upp fyrir tímabilið.

KA - Keflavík á laugardaginn á Akureyrarvelli

KA leikur sinn fyrsta leik á Akureyrarvelli í sumar á laugardaginn (4. júní) þegar liðið tekur á móti Keflavík klukkan 14:00.

KA-TV: Leiknir F. - KA | Bein útsending

KA-TV er mætt á Reyðarfjörð og sýnir beint leik Leiknis F. og KA í 4. umferð Inkasso deildarinnar sem fer fram í Fjarðarbyggðarhöllinni. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og hvetjum við alla til að fylgjast vel með gangi mála, áfram KA!

KA spjallið: Hrannar Björn Steingrímsson

Bakvörður okkar KA-manna hann Hrannar Björn Steingrímsson mætti í Árnastofu í dag og ræddi þar málin við Siguróla Magna