25.07.2016
Kvennalið Þórs/KA leikur á morgun, þriðjudag, gríðarlega mikilvægan heimaleik þegar topplið Stjörnunnar kemur í heimsókn. Þór/KA situr í 4. sæti deildarinnar aðeins 5 stigum á eftir Stjörnunni og er ljóst að með sigri myndi liðið koma sér allhressilega inn í toppbaráttuna
23.07.2016
Kvennalið Þórs/KA tók á móti ÍBV í undanúrslitum Borgunarbikarsins í dag. Þór/KA hafði lagt ÍBV að velli fyrr í vikunni í Pepsi deildinni og var vonast til að stelpurnar gætu endurtekið leikinn í dag.
22.07.2016
KA gerði góða ferð í Laugardalinn í kvöld þar sem liðið lagði Framara að velli 1-3 í 12. umferð Inkasso deildarinnar. Leikurinn var sýndur á Stöð 2 Sport og má sjá mörkin hér
22.07.2016
KA-TV sýnir um helgina frá nokkrum leikjum yngri flokka KA sem eru staddir í Reykjavík og hvetjum við alla til að fylgjast vel með enda gaman að fylgjast með stjörnum framtíðarinnar.
22.07.2016
Kvennalið Þórs/KA leikur á morgun, laugardag, einn mikilvægasta leik sumarsins þegar liðið tekur á móti ÍBV í undanúrslitum Borgunarbikarsins. Leikurinn fer fram á Þórsvelli klukkan 12:30 og eiga stelpurnar svo sannarlega skilið að við fjölmennum á völlinn
21.07.2016
KA mætir Fram á föstudaginn klukkan 19:15 á Laugardalsvelli í 12. umferð Inkasso deildarinnar. KA er á toppi deildarinnar með 26 stig en Framarar hafa verið frekar óstöðugir og eru með 13 stig í 7.-8. sætinu
19.07.2016
Kvennalið Þórs/KA lagði ÍBV í mikilvægum leik í Pepsi deildinni í dag en liðin voru í 4. og 5. sæti deildarinnar fyrir leikinn. Lið Þórs/KA var miklu mun betra í dag og vann að lokum góðan 2-0 sigur
18.07.2016
Kvennalið Þórs/KA tekur á móti ÍBV í gríðarlega mikilvægum leik í Pepsi deildinni á morgun, þriðjudag, en liðin eru fyrir leikinn í 4. og 5. sæti deildarinnar. Með sigri geta okkar stelpur skilið ÍBV nokkuð vel fyrir aftan sig en tapist leikurinn fer ÍBV upp fyrir og þá verður orðið alltof langt í liðin fyrir ofan.
18.07.2016
Nú þegar að fyrri umferð Inkasso-deildarinnar er lokið situr KA á toppi deildarinnar með 26 stig. Heimasíðan hefur tekið saman tölfræði liðsins úr fyrri hluta mótsins.
18.07.2016
KA vann Akureyrarslaginn þegar liðið lagði Þórsara 1-0 á Akureyrarvelli um helgina og náði þar með 5 stiga forskoti á toppi Inkasso deildarinnar þegar deildin er hálfnuð. Hér má sjá myndir þeirra Þóris Tryggva og Sævars Geirs frá leiknum.