Fréttir

KA spjallið: Archie Nkumu

KA-dagurinn er á laugardaginn

Á laugardaginn kemur, 21. maí, mun KA-dagurinn vera haldinn hátíðlegur. Fjörið hefst 11:30 upp á KA-velli

Þór/KA - ÍA á miðvikudaginn

Þór/KA mætir ÍA á Þórsvelli miðvikudaginn 18. maí kl 18:00 í Pepsideild kvenna.

Myndband: Slæmt tap á Ásvöllum

KA leikur gegn Haukum á morgun, laugardag

KA leikur gegn Haukum á morgun, laugardag á Ásvöllum í Hafnarfirði.

KA-TV: Mörkin úr bikarsigrinum á Tindastól

Umfjöllun: KA áfram í bikarnum eftir framlengingu

KA lagði Tindastól í kvöld í 2. umferð í Borgunarbikarnum eftir framlengingu 2-1. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1.

Birkir og Haukur Heiðar á leið á EM

KA-mennirnir Birkir Bjarnason og Haukur Heiðar Hauksson voru valdir í 23 manna lokahóp Íslands sem tekur þátt í Evrópumótinu í Frakklandi í sumar.

KA-TV: Mörkin úr 3-0 sigrinum á Fram

Umfjöllun: Öruggur sigur í fyrsta leik

KA og Fram mættust í dag í 1.umferð Inkasso-deildarinnar á gervigrasinu á KA-vellinum.