Ađalfundur KA og deilda félagsins í vikunni

Viđ minnum á ađ ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn fimmtudaginn 7. apríl nćstkomandi í KA-Heimilinu klukkan 20:00. Viđ hvetjum alla félagsmenn KA óháđ deildum ađ sćkja fundinn og taka ţátt í starfi félagsins enda snertir ađalfundurinn allt starf innan KA
Lesa meira

Ađalfundur KA og deilda félagsins

Ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn fimmtudaginn 7. apríl nćstkomandi í KA-Heimilinu klukkan 20:00. Viđ hvetjum alla félagsmenn KA óháđ deildum ađ sćkja fundinn og taka ţátt í starfi félagsins enda snertir ađalfundurinn allt starf innan KA
Lesa meira

KA óskar ykkur gleđilegra jóla!

Knattspyrnufélag Akureyrar óskar félagsmönnum sínum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári. Á sama tíma viljum viđ ţakka fyrir ómetanlegan stuđning á árinu sem nú er ađ líđa auk allrar ţeirrar sjálfbođavinnu sem félagsmenn unnu fyrir félagiđ
Lesa meira

Badmintonćfingar hefjast í dag

Badmintonćfingar á vegum Spađadeildar KA hefjast á ný í dag klukkan 18:00 í sal Naustaskóla. Ţađ hefur veriđ mikill uppgangur í badmintonstarfinu undanfarin ár og ţví gríđarlega jákvćtt ađ viđ getum nú hafiđ ćfingar á ný
Lesa meira

Opinn félagsfundur um málefni Spađadeildar KA

Ađalstjórn KA bođar til opins félagsfundar um málefni Spađadeildar KA nćstkomandi fimmtudag klukkan 19:15 í KA-Heimilinu
Lesa meira

Spađadeild óskar eftir ţjálfara

Spađadeild KA óskar eftir badmintonţjálfara fyrir komandi vetur. Gerđ er krafa á reynslu úr badminton eđa ţjálfun en Iđkendur deildarinnar eru á aldrinum 5-18 ára
Lesa meira

Ásgeir og Ari Íslandsmeistarar í B-flokki

Íslandsmótiđ í Badminton fór fram um helgina og hampađi Spađadeild KA tveimur Íslandsmeistaratitlum. Ţeir Ásgeir Adamsson og Ari Ţórđarson sigruđu í B-flokki tvíliđaleiks og ţá vann Ari einnig B-flokkinn í einliđaleiknum
Lesa meira

Ađalfundur KA og deilda félagsins

Ađalfundur Knattspyrnufélags Akureyrar verđur haldinn föstudaginn 30. apríl nćstkomandi klukkan 20:00 í fundarsal félagsins í KA-Heimilinu. Ţá munu ađalfundir handknattleiks-, blak-, júdó- og spađadeildar fara fram dagana 29. og 30. apríl
Lesa meira

Nýjar sóttvarnarreglur stöđva íţróttastarf

Nýjar sóttvarnarreglur voru kynntar á fundi almannavarna í dag og taka gildi á miđnćtti ţar sem allt íţróttastarf var stöđvađ auk ţess sem 10 manna samkomubann var komiđ á. KA mun ađ sjálfsögđu fara eftir reglum og tilmćlum stjórnvalda á međan samkomubanniđ er í gildi
Lesa meira

Komdu og prófađu tennis og badminton

Spađadeild KA verđur međ opna tíma á sunnudagsmorgnum frá klukkan 9 til 12 nćstu ţrjár helgar ţar sem hver sem er getur komiđ í KA-Heimiliđ og reynt fyrir sér í badminton og tennis. Fyrsti tíminn er strax um helgina ţann 14. febrúar
Lesa meira

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is