10.03.2018
Deildarmeistarar KA í blaki tryggðu sér áðan sæti í úrslitaleik Kjörísbikarsins með öruggum 3-0 sigri á Hrunamönnum. Það var aldrei spurning hvernig leikurinn endaði en KA hafði algjöra yfirburði í öllum hrinum sem enduðu 9-25, 3-25 og 8-25
09.03.2018
Karlalið KA í blaki getur um helgina orðið bikarmeistari, í þriðja sinn á fjórum árum.
22.02.2018
Kvennalið KA tekur á móti HK í Mizunodeildinni um helgina. Leikirnir eru kl. 20:30 á föstudaginn og 14:00 á laugardaginn í KA-heimilinu.
17.02.2018
KA fékk HK í heimsókn í Mizunodeild karla í dag. Liðin voru í baráttu um efsta sæti Mizunodeildarinnar en fyrir leikinn var KA með 6 stiga forskot í efsta sætinu. Það var því ljóst að HK þurftu á sex stigum að halda um helgina ef þeir ætluðu sér að eiga möguleika á deildarmeistaratitlinum.
14.02.2018
KA fær HK í heimsókn um helgina í toppslag Mizunodeildarinnar í blaki.
14.02.2018
Það hefur verið mikið um að vera í blakheiminum í KA heimilinu þessa vikuna.
06.02.2018
Flottur árangur hjá 3. flokki
31.01.2018
Kvennalið KA mætti Þrótti Nes í kvöld í Mizunodeild kvenna í blaki á Neskaupstað.
28.01.2018
KA fékk Aftureldingu í heimsókn í dag í Mizunodeild kvenna í blaki.
14.01.2018
KA menn gerðu sér ferð austur á Neskaupstað í gær þar sem þeir mættu Þrótti Nes í annað sinn á fjórum dögum.