Fréttir

KA sigraði Þrótt Nes í Mizunodeild karla

KA fékk vængbrotið lið Þróttar Nes í heimsókn í Mizunodeild karla í kvöld.

Karlarnir mæta Þrótti Nes tvisvar í vikunni

Karlalið KA í blaki mætir Þrótti frá Neskaupstað í tvígang í vikunni, fyrst heima og svo að heiman.

Jóna Margrét valin í U17 landsliðið

Á dögunum var U17 lið stúlkna tilkynnt og á KA þar einn fulltrúa.

Íþróttamenn deilda tilkynntir

Það er vefsíðu KA sannur heiður að fá að tilkynna um íþróttamenn deilda KA fyrir árið 2017. Þessir þrír íþróttamenn munu svo berjast um að vera útnefndur íþróttamaður KA en það verður tilkynnt á afmæli KA þann 13. janúar næstkomandi.

KA með 6 í úrvalsliði fyrri hluta

Úrvalslið Mizunodeilda karla og kvenna voru tilkynnt í hádeginu. KA á þarf 6 leikmenn og þjálfara.

Jólablakmót blakdeildar

Skráning í jólamót blakdeildar. Spilað verður frá 19:00 til 22:00.

Súrt tap gegn Völsungi á Húsavík

Kvennaliðið okkar mætti Völsungi á Húsavík í kvöld.

Karlarnir í efsta sæti deildarinnar

Karlaliðið okkar gerði sér ferð í Kópavog um síðastliðna helgi og lék þar tvo leiki við HK.

Síðasti leikur KA fyrir jól

Völsungur bíður KA heim í síðasta leik í Mizunodeild kvenna fyrir jól. Sport TV sýnir beint frá leiknum.

Leikir meistaraflokkanna á næstunni

Bæði kvenna- og karlaliðin okkar eiga leiki á næstu dögum.