Fréttir

Bikarkeppni BLÍ - úrslitahelgin!

Karlalið KA spilar við HK í undanúrslitum Bikarkeppni BLÍ á laugardaginn kl. 16 í Laugardalshöllinni. Úrslitaleikur á sunnudag og vonandi verða okkar menn þar.

Meistaraflokkar á Neskaupstað - úrslit

Meistaraflokkar karla og kvenna spiluðu á Neskaupstað um helgina. Ferðalögin gengu þó ekki þrautalaust fyrir sig en allir komust til síns heima í kvöld, mánudag.

Aðalfundur Blakdeildar KA

Aðalfundur Blakdeildar KA verður haldinn í KA-heimilinu þriðjudaginn 4. mars n.k. kl. 20:00

Úrslit helgarinnar

Meistaraflokkar karla og kvenna tóku á móti Þróttir R um helgina. Hvort lið spilaði tvo leiki. Karlarnir sigruðu báða sína leiki 3-1 og náðu þar með dýrmætum stigum í hús. Konurnar töpuðu fyrri leiknum 0-3 og hinum 1-3.

KA - Þróttur R föstudag og laugardag

Síðustu heimaleikir KA í deildinni nú um helgina. Karlaliðið á möguleika á að komast í úrslitakeppnina og þá fáum við að sjá meira af þeim með vorinu!

HK hafði 3-1 sigur gegn KA í leikjum helgarinnar

HK sótti KA menn heim um helgina og fóru fram tveir leikir milli liðanna. HK sem var efst í deildinni tryggði sér deildarmeistaratitilinn með sigri á KA í mjög jöfnum leikjum.

Bikarkeppni BLÍ í 2. og 3. flokki

Bikarkeppni BLÍ í 2. og 3. flokki fer fram í Fylkishöllinni nú um helgina.

Karlalið KA áfram í Bikarkeppni BLÍ!

Mikil barátta var í KA-heimilinu í dag þar sem síðari hluti undankeppninnar í Bikarkeppni BLÍ fór fram. Karlalið KA sigraði sína leiki og komst áfram í undanúrslitin en kvennaliðið tapaði sínum leikjum og er úr leik.

Bikarkeppni BLÍ - síðari hluti undankeppni

Síðari hluti undankeppni í bikarnum fer fram í KA-heimilinu á föstudagskvöld og laugardag.

Myndir frá viðureignum KA og Stjörnunnar í blaki

Um síðustu helgi áttust KA og Stjarnan við í blaki, bæði í karla- og kvennaflokki. Bæði karla- og kvennaliðin spiluðu tvo leiki, föstudag og laugardag. Þórir Tryggvason mætti með myndavélina og sendi okkur slatta af myndum frá föstudeginum.