Fréttir

Hópaskipting K-1 og K-2

Eftirfarandi eru í hópum K-1 og K-2.Æfingatafla fyrir næstu tvær vikur kemur inn seinna í dag.

Hópaskipting F-1 til F-3

Eftirfarandi eru í hópum F-1 til F-3.Æfingatafla fyrir næstu tvær vikur kemur inn seinna í dag.

Vinna við æfingatöflu og gjaldskrá

Vinna er í fullum gangi við æfingatöflu og gjaldskrá vetrarins.Eldri keppnishópar í áhaldafimleikum byrjuðu í dag og eldri keppnishópar í hópfimleikum byrja á mánudaginn í næstu viku.

Afhending á myndum frá Vorsýningu, taka tvö

Ætlum að vera við á milli klukkan 17:00 og 18:00, miðvikudaginn 12.júlí upp í fimleikahúsi og afhenda þeim sem eiga eftir að sækja myndir.Skrifstofan er komin í frí og því ekki hægt að nálgast myndirnar á öðrum tíma fyrr en líður að ágúst.

Skrifstofa lokar vegna sumarleyfa

Skrifstofan verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með morgundeginum, 6.júlí.Skrifstofan verður aftur opnuð mánudaginn 24.júlí.

Leikjanámskeiðum lokið, í bili.

Við eigum bara ekki til orð hversu frábærir krakkarnir voru á leikjanámskeiði hjá okkur í sumar! Og viðtökurnar, upppantað á öll námskeiðin og langir biðlistar.Reynum að fá fleira starfsfólk á næsta ári, svo allir komist að.

Afhending á myndum frá Vorsýningu

Mánudaginn 3.júlí verður afhendingardagur á myndum frá vorsýningunni.Við verðum stödd upp í fimleikahúsi á milli kl.17:00 og 19:00.Við biðjum ykkur eftir fremsta megni að nýta þennan tíma til að sækja myndirnar.

Stattu á höndum dagurinn

Á morgun, laugardaginn 24.júní fer fram Alþjóðlegi handstöðudagurinn.Ekkert fimleikafólk lætur þennan dag framhjá sér fara! Handstaða er undirstaða í mörgum fimleikaæfingum og er framkvæmd af fimleikafólki á öllu getustigi.

Óskilamunir í fimleikahúsinu

Óskilamunir liggja framan við afgreiðsluna hér í fimleikahúsinu.Farið verður með öll föt í Rauða Krossinn fimmtudaginn 29 júní.Endilega kíkið við ef þið saknið einhvers sem gleymst gæti hafað hér í húsi.

Hopp og skopp námskeið

Mihaela og Jan verða með hopp og skopp tvisvar í viku frá kl.13:00 til 14:30 en tímarnir verða á þriðjudögum og fimmtudögum fram til 29.júní.Það verður hoppað og skoppað um fimleikahúsið á þessum tíma.