12.06.2017
Óskilamunir liggja framan við afgreiðsluna hér í fimleikahúsinu.Farið verður með öll föt í Rauða Krossinn fimmtudaginn 29 júní.Endilega kíkið við ef þið saknið einhvers sem gleymst gæti hafað hér í húsi.
11.06.2017
Mihaela og Jan verða með hopp og skopp tvisvar í viku frá kl.13:00 til 14:30 en tímarnir verða á þriðjudögum og fimmtudögum fram til 29.júní.Það verður hoppað og skoppað um fimleikahúsið á þessum tíma.
10.06.2017
Fullt er fyrstu tvær vikurnar hjá 11-13 ára í parkour en nokkur pláss laus, þríðju og síðustu vikuna.Fyrsta leikjanámskeiðið er fullt fyrir þó nokkru síðan og einungis eru 5 pláss laus í námskeiðið sem hefst 19.
07.06.2017
Skráning á leikjanámskeiðin hefur verið vonum framar.Fullt er á fyrsta námskeiðið en 40 krakkar eru skráð á það.Enn er laust á.
30.05.2017
Nú er hægt að skrá sig á sumarnámskeið hjá okkur í FIMAK.Ekki þarf að hafa verið skráður í fimleikafélagið til að fá að vera með.
29.05.2017
Mikið er spurt um leikjanámskeið hjá okkur í sumar og erum við að leggja lokahönd á þá dagskrá.Það er þó þegar orðið ljóst að við verðum með morgunnámskeið.
12.05.2017
Nú er undirbúningur fyrir vorsýninguna okkar á fullu og eru hérna smá upplýsingar um hana.Sýningin er helgina 27-28.maí næstkomandi og er generalprufa fyrir sýninguna föstudaginn 26.
08.05.2017
Snorri Bergþórsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri FIMAK.Snorri hefur undanfarna þrjá vetur verið í viðskiptafræðinámi við HA en hann mun ljúka því námi um næstu áramót, þar sem hann á einungis eftir að skila lokaritgerð.
02.05.2017
Dagana 27.og 28.maí fer fram Vorsýning FIMAK.Fimleikafélagið er 40 ára í ár og mun sýningin verða glæsilegri en nokkru sinni fyrr af því tilefni.Að sögn sýningastjóranna Huldu Rúnar, Karenar Hrannar og Mihaelu Bogodai er æft stíft en mikil leynd er yfir atriðunum enn sem komið er en þær lofa mikilli skemmtun.
26.04.2017
Aðalfundur Fimleikafélags Akureyrar fer fram fimmtudaginn 11.maí kl.20:30 í íþróttahölllinni.Við hvetjum foreldra, þjálfara og aðra sem láta málefni félagsins sig varða til þess að mæta á fundinn.