30.06.2017
Við eigum bara ekki til orð hversu frábærir krakkarnir voru á leikjanámskeiði hjá okkur í sumar! Og viðtökurnar, upppantað á öll námskeiðin og langir biðlistar.Reynum að fá fleira starfsfólk á næsta ári, svo allir komist að.
29.06.2017
Mánudaginn 3.júlí verður afhendingardagur á myndum frá vorsýningunni.Við verðum stödd upp í fimleikahúsi á milli kl.17:00 og 19:00.Við biðjum ykkur eftir fremsta megni að nýta þennan tíma til að sækja myndirnar.
23.06.2017
Á morgun, laugardaginn 24.júní fer fram Alþjóðlegi handstöðudagurinn.Ekkert fimleikafólk lætur þennan dag framhjá sér fara! Handstaða er undirstaða í mörgum fimleikaæfingum og er framkvæmd af fimleikafólki á öllu getustigi.
12.06.2017
Óskilamunir liggja framan við afgreiðsluna hér í fimleikahúsinu.Farið verður með öll föt í Rauða Krossinn fimmtudaginn 29 júní.Endilega kíkið við ef þið saknið einhvers sem gleymst gæti hafað hér í húsi.
11.06.2017
Mihaela og Jan verða með hopp og skopp tvisvar í viku frá kl.13:00 til 14:30 en tímarnir verða á þriðjudögum og fimmtudögum fram til 29.júní.Það verður hoppað og skoppað um fimleikahúsið á þessum tíma.
10.06.2017
Fullt er fyrstu tvær vikurnar hjá 11-13 ára í parkour en nokkur pláss laus, þríðju og síðustu vikuna.Fyrsta leikjanámskeiðið er fullt fyrir þó nokkru síðan og einungis eru 5 pláss laus í námskeiðið sem hefst 19.
07.06.2017
Skráning á leikjanámskeiðin hefur verið vonum framar.Fullt er á fyrsta námskeiðið en 40 krakkar eru skráð á það.Enn er laust á.
30.05.2017
Nú er hægt að skrá sig á sumarnámskeið hjá okkur í FIMAK.Ekki þarf að hafa verið skráður í fimleikafélagið til að fá að vera með.
29.05.2017
Mikið er spurt um leikjanámskeið hjá okkur í sumar og erum við að leggja lokahönd á þá dagskrá.Það er þó þegar orðið ljóst að við verðum með morgunnámskeið.
12.05.2017
Nú er undirbúningur fyrir vorsýninguna okkar á fullu og eru hérna smá upplýsingar um hana.Sýningin er helgina 27-28.maí næstkomandi og er generalprufa fyrir sýninguna föstudaginn 26.