04.01.2017
Laus pláss eru í leikskólahópa á laugardögum sem og yngsta parkour hópinn okkar sem æfir á laugardögum.Einnig er laust í einstaka aðra hópa.Nánari upplýsingar á skrifstofa@fimak.
02.01.2017
Gleðilegt árið.Æfingar hefjast að nýju eftir jólafrí þriðjudaginn 3.janúar samkvæmt stundarskrá.Stundarskrá frá haustönn er ennþá í gildi.
22.12.2016
Á dögunum færði FIMAK þeim sem standa að Jólaaðstoðinni hér á svæðinu peningagjöf sem kom í stað þess að gefa starfsfólki jólagjöf.Stjórn FIMAK fannst þetta tilvalið og er myndin tekin í húsakynnum Rauða krossins við afhendingu en Sigríður M.
05.12.2016
Laugardaginn 10.desember nk eru síðasta æfing hjá leikskólahópum fyrir jól, sá tími er jafnframt áhorfstími.Hjá öðrum almennum hópum er síðasti æfingardagur laugardagurinn 17.
28.11.2016
Laugardaginn 3.desember nk verða fimleikar.is á Akureyri með sölu í húsinu okkar á milli 09:00 og 16:00.Á heimasíðu þeirra er hægt að sjá hvaða vörur þau eru með http://www.
28.11.2016
Áhorfsvika hjá FIMAK er 1.desember til og með 7.desember nema hjá S hópum (leikskólahopum) þar er áhorfstimi síðasti timi fyrir jól eða 10.desember.
20.11.2016
Helgarnar 12.-13.nóvember og 19.-20.nóvember fóru fram haustmót FSÍ í hópfimleikum í Team Gym.Fyrri helgina kepptu 3.og 4.flokkur og seinni helgina kepptu svo 1.og 2.flokkur.
18.11.2016
Okkur langar að benda ykkur á þessa ráðstefnu sem ÍSÍ og UMFÍ standa saman að og verður haldin í Háskólanum á Akureyri fimmtudaginn 24.nóvember kl.17:15 - 19:15.Ráðstefnan er til kynningar á sameiginlegu verkefni og vefsíðu með sama heiti sem ætluð er þjálfurum, foreldrum og íþróttafélögum.
08.11.2016
Um nýliðna helgi fór fram Haustmót II í 1.- 3.Þrepi og frjálsum æfingum.Mótið fór fram í nýju og glæsilegu húsi Fjölnis í Grafarvogi.FIMAK átti 17 keppendur að þessu sinni, 4 drengi og 13 stúlkur.
03.11.2016
Stjórn fimleikafélagsins fékk fregnir af því að Guðmundur væri að koma í heimsókn norður og ætlaði að kíkja á æfingu og ákvað af því tilefni að veita smá óvænta viðurkenningu.