Fréttir

Kæru foreldrar fimleikabarna

Foreldraráð FIMAK sárvantar að bæta a.m.k.tveimur einstaklingum í sínar raðir.Endilega bjóðið ykkur fram og takið þátt í skemmtilegu starfi.Áhugasamir hafi samband við Öglu á netfangið aglaegilson@gmail.

Opið á skrifstofu föstud. 18. feb.

Skrifstofan verður opin föstud.18.febr.frá 13-17.Hægt er að skila inn frístundaávísunum og greiða eða ganga frá greiðslu fyrir vorönn.Eins er hægt að láta þjálfara barna ykkar fá frístundaávísunina.

Rukkanir fyrir vorönn

Að undanförnu hefur fimleikafélagið verið að rukka æfingagjöld fyrir vorönn 2011.Um síðustu mánaðarmót fengu flestir foreldrar laugardagshópa rukkun.Nú er komið að öðrum hópum fimleikanna.

Verðskrá uppfærð lítillega

Verðskráin hefur verið leiðrétt lítillega.Æfingagjaldið var lækkað hjá hópnum \"Fimar stelpur\" þar sem tímar fækkuðu um 2 eða úr 6 á viku í 4.Einnig hafði óvart verið búið að setja Samherjaaflslátt inn í systkinaafsláttinn hjá \"Fimum stelpum\" en það er ekki leyfilegt skv.

Enginn titill

Vegna árshátíðar Giljaskóla falla æfingar niður hjá öllum hópum nema keppnishópum dagana þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag (15.- 17.febrúar).Þetta á við um parkour einnig.

Opnunartími skrifstofu

Símatími skrifstofu er á miðvikudögum kl.11:30-13:00 og föstudögum kl.9:30-11:30.þess fyrir utan bendum við á skrifstofa@fimak.is og við munum svara eins og fljótt og við getum.

Sala á fimleikavörum

Aðalheiður Guðmundsdóttir verður með fimleikavarning til sölu næst komandi miðvikudag og fimmtudag milli kl.17:30 til 19:00.Hægt er að ná á Heiðu í síma 618 7074.

Akureyrarmót

Akureyrarmót verður í Glerárskóla 20.apríl fyrir M hópa.

Akureyrarfjör

Akureyrafjör verður í Ka heimilinu 12-13 apríl.

6.þreps mót í áhaldafimleikum

Laugardaginn 1.mars var haldið 6.þreps mót í áhaldafimleikum í  íþróttahúsi Glerárskóla.  Fjórir hópar tóku þátt í þessu móti, þeir voru F1a,F2,F3 og F4.  Keppt var á slá, tvíslá,stökki og dýnuæfingu.