02.03.2008
Íslandsmótið í þrepum var haldið laugardaginn 1.mars í Íþróttamiðstöðinni Björk í Hafnafirði.Krýndir
voru Íslandsmeistarar í öllum 5 þrepum íslenska fimleikastigans, stúlkna og pilta.
27.02.2008
Íslandsmótið í þrepum verður haldið 1.mars í Íþróttamiðstöðinni Björk. Krýndir verða
Íslandsmeistarar í öllum 5 þrepum íslenska fimleikastigans, stúlkna og pilta.
27.02.2008
6.þreps mót verður í Glerárskóla laugardaginn 1.mars.Allir velkomnir að koma og horfa
Stelpurnar mæta kl 16:00 og hefst mótið kl 16:30.
26.02.2008
Hér er að finna nýjar myndir frá hinum ýmsu viðburðum sem verið hafa undanfarið.Hópfimleikamót á Selfossi sem I-2 hópur frá FA
fór á 9.febrúar.A-hópa mót sem fram fór 23.
21.02.2008
Á laugardaginn ætlum við að halda mót fyrir A hópana, A-2 til A-7.Mótið hefst kl 13:30 og eiga iðkendur að mæta kl 13:00
Börnin fá með sér blað heim með nánari upplýsingum.
21.02.2008
Stjórn fimleikafélagsins vantar heimasíðustjóra strax til starfa.Nánari upplýsingar gefur Þórhildur í síma 862-4258.
18.02.2008
Bikarmót FSÍ 2008 fór fram um helgina 16.til 17.febrúar í Versölum hjá
Gerplu. 3 lið frá Fimleikafélagi Akureyrar tóku þátt á mótinu.Eitt lið í 4.þrepi pilta.
12.02.2008
Æfingargjöld verða innheimt á eftirtöldum dögum hjá Fimleikafélagi
Akureyrar.Föstudaginn 15.febrúar milli 17 og 19
Laugardaginn 16.febrúar milli kl.9 og 12
Mánudaginn 18.
11.02.2008
Hér er að finna skipulag og ferðaplan vegna á bikarmóts í áhaldafimleikum 2008.Piltar stúlkur
Ferðaplan
ATH! brottför er áætluð 14:00 mikilvægt að allir mæti á þeim tíma svo hægt sé að lesta bíla með
farangri og mat.
08.02.2008
Í dag föstudaginn 8.feb hélt I-2 hópur frá Fimleikafélagi Akureyrar til Reykjavíkur að tak þátt í
Unglingamóti í hópfimleikum.Mótið fer fram í íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi.