Fréttir

Verðskrá haustannar

Verðskrá haustannar er komin á netið.

Breyting á tímum hjá F1

Gerðar hafa verið breytingar á æfingatímum hjá F1.Æfingar eru nú 11:00-13:00 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Frí á mánudag

Mánudaginn 1.ágúst er fimleikahúsið lokað og því engar æfingar.Æfingar hefjast því þriðjudaginn 2.ágúst eftir verslunarmannahelgi.

Breytinga á tímum hjá Sólblóm og Liljum

Til iðkenda sumarfimleika Ákveðið hefur verið að sameina hópana Lilja og Sólblóm í einn hóp sem nefnist Sólblóm.Nýjir tímar verða:.

Sumarfimleikar og staðfestingargjald

Komið þið sæl.Nú er starfsemi FIMAK farin að rúlla af stað.Sumarfimleikarnir byrjuðu í dag og keppnishópar (F1, F2, I1, I2 og K1 ) hófu haustönn sína á sama tíma.Hægt er að skoða stundatöflu sumarfimleikanna á heimsíðunni okkar eða með því að smella á.

Gerpla á leið um landið

Dagana.18.-23.júlí verða Evrópumeistararnir í Hópfimleikum á ferð um landið.

Stundaskrá sumarfimleika 2011

Stundaskrá og nafnalistar eru sem hér segir.

Hópmyndir frá Akureyrarfjöri

Hér kom nokkrar skemmtilegar hópmyndir sem teknar voru á Akureyrarfjöri í mars sl.

Ferð til Ítalíu

Nú á dögunum var ákveðið að farin yrði æfinga og skemmtiferð til Ítalíu með keppniskrakka FIMAK fædda árið 2000 og eldri.Að þessari ferð standa Florin yfirþjálfari, Ólöf þjálfari og Guðrún Vaka foreldri.

Ferð til Ítalíu