28.03.2011
Dagana 25.- 26.mars fór fram innafélagsmót hjá FIMAK þar sem allir fimleikaiðkendur á grunnskólaaldri fengu að spreyta sig.Mótið gekk vel og flestir ánægðir eftir daginn sinn.
18.03.2011
Dagana 25.- 26.mars fer fram Akureyrarfjör hjá Fimleikafélaginu.Þetta er innanfélagsmót þar allir iðkendur sem æfa á virkum dögum taka þátt.Á föstudeginum eru það A-hópar, yngri F-hópar (þeir hópar sem ekki hafa farið suður á mót í vetur) og yngri K-hópar (þeir hópar sem ekki hafa farið suður að keppa í vetur).
17.03.2011
Fimak sárlega vantar örbylgjuofn.Ef þið eigið einn slíkan sem þið eruð ekki að nota og væruð til í að gefa okkur, endilega hafið samband við skrifstofa@fimak.is
Stjórn og þjálfarar fimak.
08.03.2011
Laugardaginn 5.mars fór fram Íslandsmót í þrepum í áhaldafimleikum.Fimleikafélag Akureyrar átti tvo keppendur á mótinu þau Guðrúnu Jónu Þrastardóttir og Jón Smára Hansson sem bæði kepptu í 3.
08.03.2011
Bikarmót FSÍ í áhaldafimleikum fer fram um næstu helgi í húsi Ármenninga í Laugardalnum.Mótið hefst á föstudegi og lýkur á sunnudegi.Fimak sendir 4 lið til keppni á mótið ásamt því að eiga einn gestakeppanda.
08.03.2011
Foreldraráð FIMAK sárvantar að bæta a.m.k.tveimur einstaklingum í sínar raðir.Endilega bjóðið ykkur fram og takið þátt í skemmtilegu starfi.Áhugasamir hafi samband við Öglu á netfangið aglaegilson@gmail.
17.02.2011
Skrifstofan verður opin föstud.18.febr.frá 13-17.Hægt er að skila inn frístundaávísunum og greiða eða ganga frá greiðslu fyrir vorönn.Eins er hægt að láta þjálfara barna ykkar fá frístundaávísunina.
16.02.2011
Að undanförnu hefur fimleikafélagið verið að rukka æfingagjöld fyrir vorönn 2011.Um síðustu mánaðarmót fengu flestir foreldrar laugardagshópa rukkun.Nú er komið að öðrum hópum fimleikanna.
16.02.2011
Verðskráin hefur verið leiðrétt lítillega.Æfingagjaldið var lækkað hjá hópnum \"Fimar stelpur\" þar sem tímar fækkuðu um 2 eða úr 6 á viku í 4.Einnig hafði óvart verið búið að setja Samherjaaflslátt inn í systkinaafsláttinn hjá \"Fimum stelpum\" en það er ekki leyfilegt skv.
12.02.2011
Vegna árshátíðar Giljaskóla falla æfingar niður hjá öllum hópum nema keppnishópum dagana þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag (15.- 17.febrúar).Þetta á við um parkour einnig.