Fréttir

Aðventumót Ármanns úrslit

Aðventumót Ármanns er mót fyrir þá iðkendur sem eru að byrja sinn keppnisferil í áhaldafimleikum.Fjöldi keppenda í ár var tæplega 400 börn fædd frá 1994 – 2001 og koma frá 8 fimleikafélögum víðsvegar af landinu.

Vantar pössun milli 16 og 19

Einn af þjálfurum FA leitar að góðri mömmu eða ömmu sem er tilbúinn að taka að sér pössun á eins árs gamalli stúlku.

Aðventumót Ármanns 2007

1.og 2.des nk.verður aðventumót Ármanns haldið í Ármannsheimilinu í Laugardalnum í Rvk.upplýsingar um skipulag mótsins er að finna hér.Skipulag    Hópar.

Fjölskyldudagur hjá 4 og 5 ára krökkum

Laugardaginn 24.nóvember var haldin fjölskyldudagur hjá yngstu hópum Fimleikafélags Akureyrar 4 og 5 ára.Eins og vanalega þá var margt um manninn og mátti vart greina á milli hvorir skemmtu sér betur foreldrar eða börnin.

Myndir frá Haustmóti FSÍ í Hafnafirði 2007

Þá eru loksins komnar myndir frá haustmótinu á vefinn, vegna flutninga þá tafðist þetta því miður um þennan tíma.Smellið á tengilinn hér Myndir til að komast á myndasíðuna.

Haustmót FSí í áhaldafimleikum

Helgina 9.-11.nóv sl.var Haustmót FSÍ haldið í Bjarkarheimilinu í Hafnarfirði, um 300 keppendur tóku þátt á þessu glæsilega móti og var umgjörð og framkvæmd til fyrirmyndar.

Skipulag haustmót áhaldafimleikar

Skipulag tækninefndar kvenna og karla á haustmóti á áhaldafimleikum.StelpurStrákar.

Skemmtilegt fyrir fimleikaáhugafólk að skoð

Smellið á slóðina, þetta er þrusu góð síða fyrir alla þá sem hafa brennandi áhuga á fimleikum. http://www.gym-nerd.com/.

FSÍ komið með nýja heimasíðu

Á formannafundi FSÍ á Akureyri laugardaginn 20.okt var ný heimasíða FSÍ formlega opnuð af formanni og framkvæmdastjóra FSÍ.FSÍ heimasíðna á að hýsa allar helstu upplýsingar um fimleika á íslandi og upplýsingar um mót og úrslit.

Formannafundur FSÍ

Laugardaginn 20.okt.Var haldin í fyrsta sinn svo vitað sé formannafundur hjá FSÍ (Fimleikasambandi Íslands) á Akureyri.Til fundarins mætti stjórn FSÍ ásamt framkvæmdastjóra, einnig voru á fundinum formen aðildarfélaga FSÍ sem telja núna 15 félög á landsvísu.