Fréttir

Glæsilegur árangur á þrepamóti

3.febrúar hófst keppni á fyrsta stórmóti vetrarins í fimleikum, Þrepamóti FSÍ, sem haldið er í hinu stórkostlega fimleikahúsi Gerplu í Kópavogi.Á meðal keppenda í dag voru 16 krakkar frá Fimleikafélagi Akureyrar.

Aðalfundur Fimleikafélags Akureyrar.

Aðalfundur Fimleikafélags Akureyrar verður haldin 28.Mars n.k.kl.20:00.Foreldrar eru hvatir til að mæta.Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1.Setning og kosning á fundarstjóra og fundarritara.

Skóflækja.

Það hefur ekki farið fram hjá neinum sá aragrúi af skóm sem safnast fyrir í forstofu Glerárskóla á góðum degi þegar margir iðkendur FA eru á æfingu.Stjórn FA fer þess á leit að foreldrar taki þátt í að þetta vandamál verði leyst.

Æfingar "eldri iðkenda"

Á haustönn hófust tilraunir hjá Fimleikafélagi Akureyrar með fimleikaæfingar fyrir "lífsreyndari iðkendur".Þetta fór hljóðlega af stað og í upphafi var um að ræða 3 til 5 iðkendur undir dyggri leiðsögn yfirþjálfara félagsins Florins Paun.

Íþróttamaður ársins 2006 hjá FA

Hulda Rún Ingvarsdóttir, var valin íþróttamaður ársins 2006 hjá Fimleikafélagi Akureyrar.Stjórn FA sá um valið að þessu sinni, í framtíðinni mun þó verða annað ferli á vali íþróttamanns ársins hjá félaginu og verður það að öllum líkindum gert í kringum jólasýningu félagsins.

Innheimta æfingargjalda

Innheimta æfingargjalda hjá Fimleikafélagi Akureyrar fer fram  í andyrir íþróttahús Glerárskóla.Föstudaginn 19.janúar fer innheimtan fram milli kl.17:00 og 19:00.Laugardaginn 20.

Flöskusöfnun um jólin

Milli jóla og nýjárs þá lögðu þrjár duglegar dömur í FA það á sig að safna flöskum í Giljahverfi og Naustahverfi.Peningana sem þær fengu fyrir flöskurnar gáfu þær Fimleikafélaginu.

Úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði

Hin árlega úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Akureyrar fór fram í hófi sem haldið var í Íþróttahöllinni fimmtudaginn 28.desember n.k.kl.16:00.Öllum Akureyringum er unnið hafa til Íslandsmeistaratitils á árinu 2006 var afhentur minnispeningur Íþrótta- og tómstundaráðs.

Engar æfingar verða hjá ELSTA hópnum í kvöld.

Æfingar falla niður hjá ELSTA hópnum í kvöld, hittumst hress á nýju ári og tökum hraustlega á því.Florin.

Betur má ef duga skal.

“ betur má ef duga skal”  á ekki við um foreldra barna í fimleikum eða velunnara FA, sá hópur hefur staðið sig stórkostlega á síðustu dögum í því að þrýsta á bæjarfulltrú vegna málefna FA.