16.04.2007
Laugardaginn 14.apríl var haldið Akureyrarfjör 2007, fimleikamót sem haldið er af fimleikafélagi Akureyrar. Um er að ræða þrepamót kvenna þar sem keppt er í liðakeppni í 5.
12.04.2007
Fimleikafélag Akureyrar stendur fyrir fimleikamóti laugardaginn 14.apríl.Um er að ræða þrepamót kvenna þar sem keppt verður í 4.5 og 6 þrepi.Keppnin fer fram í KA heimilinu og hefst kl.
09.04.2007
Á morgun 10.Apríl hefst starf hjá F1 og F1a - Hópum Fimleikafélags Akureyrar aftur.Starf hjá öllum öðrum hópum það er að segja A1-A11, F2-F4 I1-I3, K1-K3 og M1-M2 hópum hefst svo á Miðvikudaginn eins og skólarnir.
31.03.2007
Miðvikudaginn 28.mars var aðlafundur Fimleikafélags Akureyrar haldin í stofu 311 í Rannsóknar og nýsköpunarhúsi við Háskólann á Akureyri.Venjuleg aðalfundarstörf lágu fyrir fundinum, 21 mætti á fundinn.
28.03.2007
Aðalfundur Fimleikafélags Akureyrar verður haldin 28.Mars n.k.kl.20:00.Foreldrar eru hvatir til að mæta.Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1.Setning og kosning á fundarstjóra og fundarritara.
25.03.2007
Laugardaginn 24.mars.Var haldið íslandsmót i þrepum íslenska fimleikastigans.Fimleikafélag Akureyrar átti fimm keppendur á þessu móti.Rósu Árnadóttur, Evítu Alice Möller, Núma Kárason, Hauk Svansson og Rúnar Unnsteinsson.
20.03.2007
Á undanförnum þriðjudagskvöldum hef ég ásamt dætrum mínum fylgst með skólahreysti á Skjá einum.Það hefur verið mjög gaman að sjá hve krakkar sem stunda fimleika eru að ná langt í þessari keppni.
20.03.2007
Á laugardaginn þá var Ármann með foreldradag hjá hópunum sínum, flestir ef ekki allir foreldrar barnanna mættu og höfðu gaman af.Mörg skemmtileg tilþrif mátti sjá hjá sumum foreldrum, þeim sjálfum til mikillar skemmtunar en börnin voru kannski ekki alveg jafn ánægð með framtak foreldrana.
13.03.2007
Helgina 9.til 11.mars fóru 38 stelpur frá Fimleikafélagi Akureyrar til að taka þátt í Landsbankamóti í almennum fimleikum á Egilstöðum.Um vara að ræða 4 hópa frá Fimleikafélagi Akureyrar, M-1 og M-2 og A-1 og A-6, liðlega helmingur hópsins hafði aldrei farið í keppnisferð áður, spennan var því töluverð þegar lagt var af stað.
09.03.2007
Helgina 14.-15.apríl nk.mun Fimleikafélag Akureyrar halda Akureyrarfjör, liðamót í 6.og 5.þrepi og einstaklingskeppni í 4.þrepi Íslenska fimleikastigans í áhaldafimleikum kvenna.