10.09.2007
Við í stjórn FA biðjumst velvirðingar á því að enginn sé til að svara síma félagsins þessa dagana og að enginn sé við á skrifstofu félagsins.Eins og svo víða í þjóðfélaginu þessa dagana þá er afar erfitt að fá fólk til starfa.
05.09.2007
Fimmtudaginn 13.sept milli 17:00 og 19:00 og Laugardaginn 15.sept milli 9 og 12:30 verður sala á ýmsum félagsvarning í anddyri Íþróttahús Glerárskóla, þá bjóðum við einnig þeim er vilja, að koma og nýta sér tómstundaávísanir Akureyrarbæjar upp í æfingargjöldin í vetur.
02.09.2007
Nú eru komnar hér á síðuna upplýsingar um hópa Fimleikafélags Akureyrar 2007-2008 og einnig stundaskrá fyrir veturinn.Til að sjá í hvað hópi barnið er, skoðið heildarlista yfir iðkendur hér.
30.08.2007
Atvinna! Atvinna! Fimleikafélagi Akureyra vantar kröftugan og vel skipulagðan starfskraft á skrifstofu félagsins.Vinnutími er frá 17 – 19 alla virka daga.Starfið felst í eftirtöldu: Umsjón skrifstofu.
27.08.2007
Laugardaginn 8.september hefst starfið hjá fjögurra og fimm ára krökkum.Listar með nöfnum barnanna og á hvaða tíma þau koma til með að vera, verða settir hér á netið.
26.08.2007
Æfingar hjá F1, F1A og F2 byrja mánudaginn 27.ágúst frá 16:00 til 18:00.Aðrir hópar byrja seinna nákvæmar tímasetningar á því verða birtar fljótlega. .
24.08.2007
Til upplýsinga fyrir foreldra og iðkendur.Unnið er hörðum höndum að því að koma starfinu af stað í vetur.Félagið er háð tvennum stundaskrám annarsvegar stundaskrá Glerárskóla og hinsvegar stundaskrá Menntaskólans á Akureyri.
18.08.2007
ATH! Vegna þrifa á íþróttahúsinu við Glerárskóla og tónleika í vikunni 20.til 24.ágúst falla allar æfingar niður þá vikuna.Fylgist með hér á vefnum hvenær æfingar hefjast svo aftur í þarnæstu viku.
11.08.2007
Hér með fylgja skjöl frá tækninefndum kvenna og karla um lágmörk íslenska fimleikastigans. Frá tækninefnd karla.Frá tækninefnd kvenna.Meira frá tækninefnd karla.
11.08.2007
Mánudaginn 13.ágúst byrja F-1, F-1A og F-2 í fimleikum í íþróttahúsinu við Glerárskóla.F-1(hópur Florins og Mirelu) verður frá 12:00 til 14:00. F-2 (Ionela) verða frá 12 til 14F-1A (Florin og Mirela) veða frá 10:00 til 14:00 og.