07.05.2007
Opnað hefur verið fyrir skráningu iðkenda fyrir veturinn 2007-2008 hér til hægri á síðunni.ATH!! Aðeins er hægt að skrá í gegnum heimasíðuna.Þeir sem senda inn skráningu verða settir á biðlista fyrst um sinn.
06.05.2007
Sunnudaginn 6.maí var haldið innanfélagsmót hjá FA.Nokkrir æfingarhópar FA tóku þátt í þessu móti og einnig kom gestalið frá Hetti á Egilstöðum til að vera með.Mótinu var skipt í tvennt annarsvegar var keppt í almennum fimleikum og hinsvegar í hópfimleikum.
03.05.2007
Í dag 3.mái féllu æfingar hjá Fimleikafélagi Akureyrar niður, ástæðan var að kaldavatnslögn var tekin í sundur og þannig varð Glerárhverfi vatnslaust fram eftir degi í dag.
30.04.2007
Enn eru iðkendur Fimleikafélags Akureyrar að ná frábærum árangri á mótum sem sótt eru.Nú um helgina 29.apríl.Lögðu fjögur lið frá FA land undir fót til að taka þátt í tveimur mótum.
19.04.2007
Fimleikafélag Akureyrar óskar iðkendum, stuðningsaðilum, velunnurum, þjálfurum og foreldrum gleðilegs sumars!
16.04.2007
Laugardaginn 14.apríl var haldið Akureyrarfjör 2007, fimleikamót sem haldið er af fimleikafélagi Akureyrar. Um er að ræða þrepamót kvenna þar sem keppt er í liðakeppni í 5.
12.04.2007
Fimleikafélag Akureyrar stendur fyrir fimleikamóti laugardaginn 14.apríl.Um er að ræða þrepamót kvenna þar sem keppt verður í 4.5 og 6 þrepi.Keppnin fer fram í KA heimilinu og hefst kl.
09.04.2007
Á morgun 10.Apríl hefst starf hjá F1 og F1a - Hópum Fimleikafélags Akureyrar aftur.Starf hjá öllum öðrum hópum það er að segja A1-A11, F2-F4 I1-I3, K1-K3 og M1-M2 hópum hefst svo á Miðvikudaginn eins og skólarnir.
31.03.2007
Miðvikudaginn 28.mars var aðlafundur Fimleikafélags Akureyrar haldin í stofu 311 í Rannsóknar og nýsköpunarhúsi við Háskólann á Akureyri.Venjuleg aðalfundarstörf lágu fyrir fundinum, 21 mætti á fundinn.
28.03.2007
Aðalfundur Fimleikafélags Akureyrar verður haldin 28.Mars n.k.kl.20:00.Foreldrar eru hvatir til að mæta.Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1.Setning og kosning á fundarstjóra og fundarritara.