10.12.2006
9.des var lokadagur hjá 4 – 5 ára hópum Fimleikafélags Akureyrar sem Ármann hefur þjálfað í vetur, sett var upp sýning í Glerárskóla fyrir foreldra og aðstandendur barnanna.
05.12.2006
Hægt er að nálgast nýja félagsbolinn og gallann á skrifstofu FA alla næstu viku 11 til 15.des. milli 16:00 og 18:00.Verið er að hanna sambæriegan búning handa strákum sem stunda fimleika hjá félaginu, því miður þá næst sá galli ekki í hús fyrir jól.
03.12.2006
Sunnudaginn 3.desember var árleg jólasýning FA haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri. Vanalega hefur sýning þessi farið fram í íþróttamiðstöð Glerárskóla, en vegna fjölda iðkenda þá var sú ákvörðun tekin að flytja sýninguna í Höllina, og það var greinilegt að ekki var vanþörf á.
02.12.2006
Jólasprell Fimleikafélags Akureyrar verður í Höllinni Sunnudaginn 3.desember.Gengið er inn í höllina að sunnan.Allir iðkendur Fimleikafélagsins, 6.ára og eldri koma fram á sýningunni og líka einn 5 ára hópur.
25.11.2006
Það var ferð til fjár hjá hópunum F-1 og F-2 á vina móti Ármanns í Ármannsheimilinu í dag 25.nóv.Stelpurnar okkar bókstaflega áttu mótið, þær sópuðu til sín verðlaunum bæði í 5.
23.11.2006
4.janúar þá byrjar starfið hjá FA aftur.Fyrstu hópar sem eiga að mæta eru F-1, F-2 og I-1.Starfað verður eftir stundaskrá eins og hún var fyrir áramót.Stundaskrá getur þó tekið einhverjum breytingum.
17.11.2006
þann 17.nóvember árið 2004 var fimleikafélag Akureyrar stofnað, áður hét það Fimleikaráð Akureyrar.
14.11.2006
Fyrir F-1 og F2 hjá Fimleikfélagi Akureyrar Fimleikadeild Ármanns býður ykkur að taka þátt í Aðventumóti Ármanns sem haldið verður laugardaginn 25.nóvember í nýja Ármannshúsinu í Laugardal.
13.11.2006
Vegna bilunar í gagnagrunni hefur ekki verið hægt að skrá iðkendur í gegnum netið.Allir sem hafa skráð sig í gegnum netið hingað til eru vinsamlegast beðnir afsökunar á þessu.
11.11.2006
Laugardaginn 4.nóvember sl.var haldin foreldradagur hjá 4 til 5 ára hópum sem Ármann þjálfar.