Fréttir

Fimleikabingó!

Sunnudaginn 11.mars nk.  kl.14 ætla stelpurnar sem eru að fara á heimssýningu fimleikafólks í Austurríki í júlí að halda fjáröflunarbingó.  Bingóið verður haldið í sal Síðuskóla.

Bikarmót FSÍ 3. - 4. Mars.

ÁhaldafimleikarHelgina 3.og 4.mars var haldið Bikarmót FSÍ í áhaldafimleikum.  Mótið var haldið af Gróttu í fimleikahúsi Ármanns í Laugardalnum. Fimleikafélag Akureyrar átti keppendur í 5.

I-3 gerir góða ferð í Hveragerði síðastliðna helgi.

Síðastliðna helgi fór fimleikahópurinn I-3 til Hveragerðis að taka þátt í hópfimleikamóti sem haldið var laugardaginn 24.feb.Stelpurnar náðu ekki að krækja sér í verðlaun á mótinu en að sögn þjálfara stelpnanna þá stóðu þær sig frábærlega á sínu fyrsta móti.

Breytingar á stundaskrá.

Á undanförnum dögum hafa krakkarnir verið að koma heim með miða um breytingar á tímum hjá Fimleikafélagi Akureyrar.Stjórn FA vill koma því að að þessar breytingar eru gerðar til að mæta kröfum heilbrigðiseftirlitsins sem kom í heimsókn á dögunum og  gerði athugsemd vegna fjölda iðkenda í sal Glerárskóla á hverjum klukkutíma.

Stofnun foreldrafélags

Fimmtudaginn 15.febrúar, var haldin óformlegur stofnfundur foreldrafélags Fimleikafélags Akureyrar.Átta manns sem sýnt hafa þessu verkefni áhuga mættu á fundinn þar var þeim kynnt lauslega þau verkefni sem foreldrafélag á að starfa eftir og þeim afhent gögn til að kynna sér.

Glæsilegur árangur á þrepamóti

3.febrúar hófst keppni á fyrsta stórmóti vetrarins í fimleikum, Þrepamóti FSÍ, sem haldið er í hinu stórkostlega fimleikahúsi Gerplu í Kópavogi.Á meðal keppenda í dag voru 16 krakkar frá Fimleikafélagi Akureyrar.

Aðalfundur Fimleikafélags Akureyrar.

Aðalfundur Fimleikafélags Akureyrar verður haldin 28.Mars n.k.kl.20:00.Foreldrar eru hvatir til að mæta.Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1.Setning og kosning á fundarstjóra og fundarritara.

Skóflækja.

Það hefur ekki farið fram hjá neinum sá aragrúi af skóm sem safnast fyrir í forstofu Glerárskóla á góðum degi þegar margir iðkendur FA eru á æfingu.Stjórn FA fer þess á leit að foreldrar taki þátt í að þetta vandamál verði leyst.

Æfingar "eldri iðkenda"

Á haustönn hófust tilraunir hjá Fimleikafélagi Akureyrar með fimleikaæfingar fyrir "lífsreyndari iðkendur".Þetta fór hljóðlega af stað og í upphafi var um að ræða 3 til 5 iðkendur undir dyggri leiðsögn yfirþjálfara félagsins Florins Paun.

Íþróttamaður ársins 2006 hjá FA

Hulda Rún Ingvarsdóttir, var valin íþróttamaður ársins 2006 hjá Fimleikafélagi Akureyrar.Stjórn FA sá um valið að þessu sinni, í framtíðinni mun þó verða annað ferli á vali íþróttamanns ársins hjá félaginu og verður það að öllum líkindum gert í kringum jólasýningu félagsins.