Fréttir

4. flokkur: A-liðið í undanúrslit bikars

Tvö lið 4. flokks karla léku í gær. A-liðið fór suður og lék í 8-liða úrslitum bikars gegn Gróttu B og unnu þann leik 29-19. Liðið er því komið í undanúrslit bikarkeppninnar. B-2 fékk Völsung í heimsókn og tapaði þar 23-26.