Fréttir

Myndir frá afmælishátíð KA 8. janúar

Þórir Tryggvason sendi okkur fjölmargar myndir frá afmælishátíð KA sem haldin var sunnudaginn 8.  janúar síðastliðinn.

Heimaleikur hjá KA/Þór á laugardaginn

Á laugardaginn byrjar boltinn aftur að rúlla í N1 deild kvenna. Stelpurnar okkar fá þá lið Gróttu í heimsókn og hefst leikurinn klukkan 16:00 í KA heimilinu. Aðgangur er ókeypis og um að gera að fjölmenna og sýna stelpunum stuðning.