Fréttir

Myndir frá lokahóf yngriflokkanna í handboltanum

Það var mikið fjör í KA heimilinu á lokahófi yngriflokkanna. Myndirnar tala sínu máli.

Lokahóf yngriflokkanna í handbolta

Lokahóf yngriflokkanna verður í KA heimlinu fimmtudaginn 22. maí kl. 18.30-20.30. Þar verður farið í leiki, verðlaun veitt fyrir árangur vetrarins og pizzuveilsa frá Greifanum. Allir iðkendur að mæta með fjölskylduna með sér.

Myndir af Íslandsmeisturum KA/Þór í 3. flokki kvenna

Fyrir nokkru greindum við frá því að KA/Þór varð B-Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna árið 2014. Nú hafa okkur borist myndir frá úrslitakeppninni sem fara hér á eftir:

5. flokkur eldra ár í 2. sæti Íslandsmótsins

Það er ljóst að það er mikill og góður efniviður sem félagið á í þessum strákum sem örugglega koma enn sterkari til leiks næsta haust til átaka við ný verkefni.

Tímabilið á enda hjá 4. flokki kvenna

Á síðustu sex dögum hafa bæði liðin hjá 4. flokki kvenna hjá KA/Þór spilað sína leiki í úrslitakeppninni

Íslandsmót 6. flokks kk - leikir, úrslit og myndir

Um helgina fer fram lokaumferð Íslandsmótsins hjá eldra ári 6. flokks karla. Leikið er í KA heimilinu og Síðuskóla frá kl. 8:00 á laugardag til kl. 13:30 á sunnudag. Við ætlum að skrá inn úrslit leikjanna eins og ört og tækifæri gefst.

4. flokkur kvenna í úrslitakeppninni

4. flokkur kvenna KA/Þór leikur tvo leiki í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins. Yngra árið í dag, 24.apríl og eldra árið á laugardaginn.

Akureyri mætir HK í Höllinni í kvöld, mánudag

Akureyrarliðið hefur leikið mjög vel í síðustu leikjum og mikilvægt að enda tímabilið þeim krafti sem liðið hefur sýnt í síðustu leikjum og að áhorfendur láti sitt ekki eftir liggja og taki fullan þátt í fjörinu í kvöld, leikurinn hefst klukkan 19:30.

Unglingaflokkur KA/Þór: tap í síðasta leiknum

Nú á miðvikudagskvöldið mætti Selfoss í heimsókn til að leika við stelpurnar í KA/Þór í 3. flokki kvenna í handbolta. Selfoss er í 3. sæti deildarinnar en KA/Þór í því 7. svo það var búist við erfiðum leik.

Fékkstu vinning í happdrætti KA/Þór?

Enn eiga nokkrir eftir að sækja vinningana sína úr jólahappdrætti KA/Þór. Frá og með deginum í dag hefur fólk tvo mánuði til að vitja vinninganna.