Fréttir

KA/Þór með öruggan sigur á ÍR

Áki Egilsnes framlengir um tvö ár

Færeyingurinn Áki Egilsnes hefur framlengt samning sinn við KA um tvö ár.

Enn einn stórleikurinn hjá KA/Þór framundan

KA/Þór sigraði Fjölni í 8-liða úrslitum bikarsins

Stærsti leikur tímabilsins hjá KA/Þór í dag

Enn einn stórsigur KA/Þór

Súrt tap KA gegn Haukum U

KA-TV: Haukar U - KA í beinni

KA sækir Hauka U í toppslag í Grill 66 deild karla í handbolta í dag klukkan 16:15. KA er á toppi deildarinnar en Haukarnir eru í 3. sætinu og má því búast við hörkuleik. KA vann fyrri leik liðanna í vetur 28-25 en sá leikur fór fram í KA-Heimilinu

Fullt af handbolta hjá KA og KA/Þór um helgina

KA áfram á toppnum eftir sigur á Mílunni

KA lék sinn fyrsta leik í Grill 66 deild karla á þessu ári í gær. Mótherjinn var Mílan, sem kemur frá Selfossi og næsta nágrenni. Þetta var þriðja viðureign liðanna á tímabilinu en KA hafði unnið hinar tvær fyrri viðureignirnar sem fóru fram á Selfossi