04.02.2021
KA sótti FH heim í Olísdeild karla í handboltanum í gærkvöldi en fyrir leikinn voru FH-ingar með 8 stig en KA var með 4 stig en hafði leikið einum leik minna. Strákarnir voru klárir að svara fyrir svekkjandi tap í síðustu umferð og mættu vel stemmdir til leiks
03.02.2021
Handknattleiksdeild KA bryddaði upp á þeirri nýjung í vetur að bjóða upp á handboltaleikjaskóla fyrir hressa krakka fædd 2015-2017. Viðtökurnar hafa verið frábærar og hefur heldur betur verið gaman að fylgjast með krökkunum kynnast handbolta á skemmtilegan hátt
03.02.2021
Baráttan heldur áfram í Olísdeild karla í handboltanum í kvöld er KA sækir FH heim í Kaplakrika klukkan 19:30. Það eru mikilvæg stig í húfi en FH er með 8 stig í 2.-5. sæti deildarinnar á sama tíma og KA er með 4 stig í 8. sætinu en á leik til góða á FH
01.02.2021
Eftir um árshlé vegna Covid veirunnar fengu 5. og 6. flokkur í handboltanum loks að spreyta sig er fyrstu mót ársins fóru fram um helgina. Það var heldur betur eftirvænting og stemning hjá krökkunum okkar að fara suður að keppa og úr varð flott helgi