Fréttir

Handknattleiksmaður ársins 2016 hjá KA er Martha Hermannsdóttir

Handknattleiksmaður ársins 2016 hjá KA er Martha Hermannsdóttir. Hún er því ein af þremur sem tilnefnd er í kjöri um íþróttamann KA.

Leikur dagsins: Bikarslagur gegn FH

Leikur dagsins: Akureyri - Selfoss

Akureyri tekur á móti spútnikliði Selfyssinga í dag, fimmtudag. Selfoss er trúlega það lið sem hefur komið hvað mest á óvart í Olísdeildinni það sem af er, sitja í 4. sæti deildarinnar. Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að þjálfari Selfyssinga er enginn annar en Akureyringurinn Stefán Árnason en hann kom Selfoss liðinu einmitt upp í Olísdeildina síðastliðið vor.

Handboltayfirlit helgarinnar

Það má segja að Akureyringar standi í ströngu á flestum vígstöðvum handboltans um helgina. Tveir leikjanna fara fram hér á Akureyri. Akureyri heldur í Mosfellsbæinn á laugardaginn og mætir þar toppliði Aftureldingar í 13. umferð Olísdeildar karla klukkan 18:30.

Myndir frá sigurleik KA/Þór á FH

Leikir dagsins í beinni útsendingu

Leikur dagsins: Hamrarnir - Akureyri U

2. umf. Íslandsmóts 6. flokks karla og kvenna -myndir

Hér er hægt að skoða myndir og úrslit leikja á mótinu

Grótta - Akureyri í beinni á Akureyri TV

Leikur dagsins: Akureyri - Stjarnan

Akureyri fær Stjörnuna í heimsókn í KA heimilið og ljóst að í boði eru gríðarlega mikilvæg stig fyrir bæði lið þannig að það verður engin lognmolla yfir þeim leik.