Fréttir

Annar leikur Akureyrar og Hauka kl. 16:00 á laugardaginn

Það þarf ekki að hafa mörg orð um mikilvægi leiksins heldur mæta og standa dyggilega með okkar mönnum. Það er allt undir og slíkir leikir eru einmitt skemmtilegastir. Mætum og skemmtum okkur, leikurinn hefst klukkan 16:00 á laugardaginn!

KA menn í landsliðsúrtökum

Í dag klukkan 16:00 mun U-20 ára landslið karla spila gegn Póllandi í forkeppni Evrópumeistaramóts U-20. Í liði U-20 ára á Akureyri einn fulltrúa, Bernharð Anton Jónsson. Ef fólk vill fylgjast með leiknum er bent á slóðina: http://tvsports.pl/ (bein slóð er sennilega http://tvsports.pl/index.php/live) Bernharð er þó ekki eini KA maðurinn sem er í landsliðsverkefnum þessa helgi.

Aðalfundur handknattleiksdeildar KA

Aðalfundur handknattleiksdeildar KA verður haldinn miðvikudaginn 30. mars kl. 18:00 í KA-heimilinu.

Akureyri - Afturelding kl. 19:30 í dag, miðvikudag

Háspenna gegn ÍBV á sunnudaginn

Akureyri mæti ÍBV í KA heimilinu á sunnudaginn. 2. flokkur Akureyrar með þrjá mikilvæga heimaleiki, í KA heimilinu á föstudag og tvo leiki í Höllinni á laugardaginn.

KA/Þór stelpur í yngri landsliðum

Yngri landslið kvenna eru að koma saman um þessar mundir til að undirbúa sig fyrir komandi átök. Í þeim fjórum landsliðum sem koma saman í vikunni og um næstu helgi á KA/Þór 9 fulltrúa.

Leik Akureyrar og ÍBV frestað um viku

Nú er búið að ákveða að fresta leik Akureyrar og ÍBV sem vera átti í KA-Heimilinu sunnudaginn 12. mars um viku. Það þykir útséð að ekki verði ferðaveður á sunnudaginn og þess í stað gert ráð fyrir að leikurinn fari fram sunnudaginn 20. mars klukkan 16:30.

Handboltatvenna - Orkupartý og Orkulyklaleikur

Happdrættismiðar til sölu til styrktar meistaraflokki karla í knattspyrnu

Nú er hafin sala á happdrættismiðum til styrktar meistaraflokki karla í knattspyrnu sem hyggur á æfingaferð til Spánar í aprílbyrjun. Hægt er að hafa samband við einhvern af leikmönnum, eða þjálfurum meistaraflokks til þess að festa kaup á miðum.

Bikarúrslitaleikur KA og Fjölnis í beinni