94 ára afmćlisfögnuđur KA

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Júdó | Blak

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar nú 94 ára afmćli sínu en annađ áriđ í röđ förum viđ ţá leiđ ađ halda upp á afmćli félagsins međ sjónvarpsţćtti vegna Covid stöđunnar. Áriđ 2021 var heldur betur blómlegt hjá okkur í KA og gaman ađ rifja upp ţá stóru sigra sem unnust á árinu.

Í ţćttinum sem er ađgengilegur hér fyrir neđan heiđrum viđ íţróttakarl og íţróttakonu KA, liđ og ţjálfara ársins og afhendum einnig Böggubikarinn. Ingvar Már Gíslason formađur KA flytur svo ávarp sitt. Siguróli Magni Sigurđsson sér um ţáttastjórnunina og Ágúst Stefánsson sá um upptöku og samsetningu á ţćttinum. Góđa skemmtun.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is