Gígja og Brynjar íţróttafólk KA áriđ 2020

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Júdó | Blak

Á 93 ára afmćlisfögnuđi KA var áriđ gert upp og ţeir einstaklingar sem stóđu uppúr verđlaunađir. Ţar ber hćst kjör á íţróttakarli og íţróttakonu KA á árinu. Deildir félagsins tilnefndu karl og konu úr sínum röđum en knattspyrnumađurinn Brynjar Ingi Bjarnason var valinn íţróttakarl ársins og blakkonan Gígja Guđnadóttir valin íţróttakona ársins.

Brynjar Ingi var valinn besti leikmađur KA í knattspyrnu áriđ 2020 af leikmönnum, stjórn og stuđningsmönnum. Brynjar Ingi lék stórt hlutverk í Pepsi-deildarliđi KA sem endađi tímabiliđ í 7. sćti og lék hann alla leiki liđsins í deild og bikar. Brynjar Ingi, sem er ósérhlífinn leikmađur, lék í hjarta varnarinnar sem fékk ađeins á sig 21 mark í 18 leikjum. Ađeins tvö liđ fengu á sig fćrri mörk og tapađi KA ađeins ţremur leikjum sumariđ 2020.

Brynjar Ingi er hreinn og beinn drengur sem ađ hefur vaxiđ mikiđ sem knattspyrnumađur undanfarin ár. Hann hefur alla burđi til ţess ađ verđa einn besti miđvörđur Íslands en Brynjar er ađeins 21 árs gamall. Hann hefur sýnt ađ ţolinmćđi og elja eru einkenni sem ađ ungir knattspyrnumenn ţurfa ađ
hafa til ţess ađ ná langt.

Gígja Guđnadóttir er einn af burđarásum meistaraflokks kvenna í blaki sem á undanförnum árum hefur átt í góđu gengi. Gígja sem er fyrirliđi liđsins og einn af máttarstólpum ţess var lykilleikmađur ţegar liđiđ tryggđi sér Deildarmeistaratitilinn á síđasta tímabili. Ţá spilar Gígja einnig mikilvćgt hlutverk í A-landsliđi Íslands en liđiđ keppti á Novotel Cup í Lúxemborg í janúar 2020 en ţar vann liđiđ til bronsverđlauna.

Gígja er fyrirmynd allra ungmenna og er ekki bara góđur íţróttamađur heldur einnig fyrirmyndar einstaklingur innan sem utan vallar. Hún gefur mikiđ af sér, stundar heilbrigt líferni og er ábyrg og metnađarfull í ţví sem hún tekur sér fyrir hendur.

Hjá körlunum varđ Miguel Mateo Castrillo blakmađur annar í kjörinu, handknattleiksmađurinn Andri Snćr Stefánsson ţriđji og júdókappinn Adam Brands Ţórarinsson fjórđi.

Hjá konunum varđ handknattleikskonan Ásdís Guđmundsdóttir önnur í kjörinu, knattspyrnukonan Karen María Sigurgeirsdóttir ţriđja og júdókonan Berenika Bernat sú fjórđa.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is