Mateo annar í kjöri íţróttamanns Akureyrar

Júdó | Blak
Mateo annar í kjöri íţróttamanns Akureyrar
Verđlaunahafar kvöldsins

Kjör íţróttamanns Akureyrar áriđ 2019 fór fram í menningarhúsinu Hofi í gćrkvöldi. Valin var bćđi íţróttakarl og íţróttakona ársins en ađ ţessu sinni hlutu listhlaupakonan Aldís Kara Bergsdóttir og kraftlyftingamađurinn Viktor Samúelsson sćmdarheitiđ.

KA átti ađ sjálfsögđu sína fulltrúa á hófinu en blakkappinn Miguel Mateo Castrillo sem nýveriđ var kjörinn íţróttamađur KA fyrir áriđ 2019 varđ í 2. sćti hjá körlunum og ţá var Alexander Heiđarsson úr júdódeild KA í 5. sćti.

Hjá konunum varđ Hulda Elma Eysteinsdóttir frá blakdeild KA í 3. sćti. KA vill óska ţeim Aldísi og Viktori til hamingju sem og öđrum verđlaunahöfum kvöldsins.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is