Rafrćnn 93 ára afmćlisfögnuđur KA

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Júdó | Blak

Knattspyrnufélag Akureyrar heldur upp á 93 ára afmćli sitt ađ ţessu sinni međ sjónvarpsţćtti vegna Covid 19 stöđunnar. Í ţćttinum er íţróttakarl og íţróttakona ársins hjá félaginu kjörin auk ţjálfara og liđs ársins. Böggubikarinn er ađ sjálfsögđu á sínum stađ og Ingvar Már Gíslason formađur flytur ávarp sitt.

Ţá undirrita Ingvar og Ásthildur Sturludóttir bćjarstjóri Akureyrar viljayfirlýsingu er snýr ađ uppbyggingu íţróttamannvirkja á félagssvćđi KA. Ţađ er ţví ljóst ađ ţú vilt ekki missa af ţessum glćsilega ţćtti okkar sem gerir upp áhugavert íţróttaár í sögu félagsins.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is