Tilnefningar til íţróttakonu KA 2022

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Júdó | Blak

Sex konur eru tilnefndar til íţróttakonu KA fyrir áriđ 2022. Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem verđlaunin eru afhent hvoru kyni og hefur ríkt mikil ánćgja međ ţá breytingu. Deildir félagsins tilnefndu ađila úr sínum röđum og verđur valiđ kunngjört á 95 ára afmćli félagsins ţann 7. janúar nćstkomandi.

Edda Ósk er júdókona KA í ár en Edda skellti sér í keppnisgallann á árinu ţar sem hún veitti bestu stelpum landsins verđuga keppni. Edda keppti á Norđurlandamóti sem haldiđ var í Reykjavík í apríl ţar sem hún vann til silfurverđlauna í -78 kg og svo til gullverđlauna međ íslensku sveitinni í sveitakeppninni og ţar međ Norđurlandameistaratitil.

Ekki nóg međ ađ fara mikinn á gólfinu sjálf hefur Edda einnig veriđ afar mikilvćgur hlekkur í starfi júdódeildar KA og reynst deildinni mikill og góđur liđsmađur.

Jóna Margrét er ţrátt fyrir ungan aldur ađal uppspilari meistaraflokks kvenna hjá KA og á síđasta tímabili varđ hún Deildar-, Bikar og Íslandsmeistari međ liđinu. Jóna tók viđ fyrirliđa hlutverki liđsins seinnihluta tímabilsins og í lok tímabilsins var Jóna valin besti uppspilari úrvalsdeildar BLÍ ásamt ţví ađ vera međ nćst flest stig úr uppgjöf.

Í sumar var Jóna valin í A landsliđiđ ţegar ţađ tók ţátt í undankeppni Evrópumóts, auk ţess var hún valin í U21 árs landsliđiđ ţegar ţađ tók ţátt í Evrópukeppni smáţjóđa og undankeppni smáţjóđa í maí. Í Evrópukeppni smáţjóđa lenti liđiđ í 2. sćti. Einnig var hún valin í U19 ára landsliđiđ ţegar ţađ tók ţátt á Norđurevrópumóti nú í haust og spilađi hún ţar sem ađal uppspilari liđsins. Í lok móts var hún valin mikilvćgasti leikmađur íslenska liđsins.

Á milli landsliđsverkefna fór Jóna til Spánar ţar sem hún ćfđi međ FC Cartagena og var ţar á reynslu í mánuđ. Ţađ sem af er ţessu tímabili er meistarflokkur kvenna hjá KA í efsta sćti úrvalsdeildarinnar ásamt ţví ađ hafa orđiđ Meistar meistarana í upphafi tímabilsins. Jóna er nú sem stendur međ flest stig úr uppgjöf og hefur ţurft ađ bregđa sér í hluverk sóknarmanns međ mjög góđum árangri. Ţađ má ţví međ sanni segja ađ Jóna sé fjölhćfur leikmađur sem hefur spilađ lykilhlutverk í velgengi meistarflokks KA undanfariđ. Jóna er metnađarsöm og drífandi leikmađur ásamt ţví ađ vera yfirveguđ ţegar ţörf er á, sem er nauđsynlegur eiginleiki uppspilara. Jóna er einnig til fyrirmyndar innan sem utan vallar.

Margrét hefur lagt mikiđ á sig til ađ bćta sig sem knattspyrnukonu og hefur vaxiđ sem leikmađur undanfarin ár međ meiri ábyrgđ innan liđsins. Í mjög ungu liđi Ţórs/KA er hún orđin ein af eldri leikmönnum og hefur ţví tekiđ á sig meiri ábyrgđ innan sem utan vallar og er međal annars ein af ţremur fyrirliđum hópsins.

Margrét mćtir alltaf til leiks af fullum krafti og gefur sig alla í verkefniđ hverju sinni. Hún er útsjónarsöm sem miđju- og sóknarleikmađur, hefur í senn gott auga fyrir samspili og skapar ţannig fćri fyrir samherjana auk ţess sem hún er sjálf jafnframt öflugur markaskorari eins og hún hefur sýnt og sannađ. Margrét spilađi 24 leiki međ Ţór/KA á árinu í Bestu deildinni, Mjólkurbikarnum og Lengjubikarnum og skorađi í ţeim leikjum níu mörk. Auk ţess spilađi hún fimm leiki međ Ţór/KA í ćfingamótum (Kjarnafćđismótiđ og Faxaflóamótiđ) og skorađi í ţeim leikjum fjögur mörk. Nú seint á árinu var Margrét valin til ćfinga međ A landsliđi Íslands.

Rakel Sara steig ung sín fyrstu skref í meistaraflokki en sýndi strax ađ hún var klár í baráttuna í deild ţeirra bestu og varđ strax ađal hćgri hornamađur KA/Ţórs. Í kjölfariđ stimplađi hún sig inn sem einn besti hćgri hornamađur landsins og fékk tćkifćri međ A-landsliđi Íslands. Ţar hefur hún haldiđ áfram ađ bćta sig og er nú fastamađur í hópnum.

Rakel Sara spilađi algjört lykilhlutverk í hinu ótrúlega tímabili ţegar KA/Ţór stóđ uppi sem Íslands-, Bikar- og Deildarmeistari og á síđasta tímabili gerđi hún alls 168 mörk í deild og bikar. Í sumar tók hún svo stökkiđ í atvinnumennsku og leikur nú međ liđi Volda í norsku úrvalsdeildinni ţar sem hún byrjar hvern einasta leik í hćgra horninu.

Rut Jónsdóttur ţarf vart ađ kynna fyrir KA fólki en hún hefur komiđ eins og stormsveipur inn í kvennaliđiđ og íslensku deildina eftir mörg sigursćl ár í atvinnumennsku. Á fyrsta tímabili sínu međ KA/Ţór vann liđiđ allt sem hćgt var ađ vinna og braut ţar međ blađ í sögu félagsins og var Rut í kjölfariđ kjörin besti leikmađur Íslandsmótsins.

Síđasta vetur gerđu stelpurnar í KA/Ţór harđa atlögu ađ öllum titlum sem í bođi voru međ Rut í fararbroddi og tók ţar ađ auki ţátt í Evrópukeppni í fyrsta skiptiđ ţar sem liđiđ fór alla leiđ í 16-liđa úrslit keppninnar. Rut er einn reynslumesti leikmađur íslenska kvennalandsliđsins ţar sem hún er fyrirliđi. Rut leggur sig alltaf fram í ţví sem hún tekur sér fyrir hendur og hefur skilađ frábćru starfi í ţjálfun yngri leikmanna síđastliđin tvö ár.

Valdís Kapitola er ađal frelsingi meistaraflokks kvenna hjá KA og á síđasta tímabili hampađi hún öllum titlunum sem í bođi ţegar hún varđ Deildar-, Bikar- og Íslandsmeistari međ liđinu. Valdís átti hreint út sagt frábćrt tímabil og ađ loknum bikarúrslitaleiksins var hún valin besti leikmađur leiksins. Í lok tímabilsins var hún jafnframt valin besti frelsingi úrvalsdeildar BLÍ.

Ásamt ţví ađ vera lykilleikmađur í liđi KA spilađi hún stórt hlutverk í A–landsliđinu í sumar ţegar ţađ tók ţátt í undankeppni Evrópumóts. Ţađ sem af er ţessu tímabili er meistarflokkur kvenna hjá KA í efsta sćti úrvalsdeildarinnar, ásamt ţví ađ hafa orđiđ Meistar Meistaranna í upphafi tímabilsins. Valdís er ekki einungis lykilleikmađur liđsins heldur er hún góđur liđsmađur og lyftir öđrum upp á hćrra plan međ sinni einstöku baráttu og leikgleđi. Valdís er einnig fyrirmyndar leikmađur innan sem utan vallar. Á dögunum var hún loks kjörin blakkona ársins hjá Blaksambandi Íslands.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is