Bikarmót í blaki um helgina

Blak

Það verður heldur betur nóg um að vera í íþróttahúsum Akureyrarbæjar um helgina þegar bikarkeppni yngriflokka í blaki fer fram á laugardag og sunnudag. Alls verður keppt í KA-Heimilinu, Íþróttahöllinni og Naustaskóla en bæði strákar og stelpur á aldrinum U14 og upp í U20 leika listir sínar.

Smelltu hér til að skoða leikjaplan mótsins

Úrslit leikja verða færð inn eins fljótt og unnt er og er hægt að skoða stöðuna í hverri keppni fyrir sig hér fyrir neðan:

U14 kvenna

 

U14 karla

     

U16 kvenna A-C

 

U16 karla

     

U16 kvenna D

 

 

     

U16 kvenna sæti 1-8

 

U16 kvenna sæti 9-13

     

U20 kvenna

 

U20 karla

     

Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is