Jóna, Gísli og Helena í úrvalsliđum fyrri hlutans

Blak
Jóna, Gísli og Helena í úrvalsliđum fyrri hlutans
Glćsilegir fulltrúar KA!

KA á ţrjá fulltrúa í úrvalsliđum fyrri hluta úrvalsdeilda karla og kvenna í blaki en ţetta eru ţau Jóna Margrét Arnarsdóttir, Gísli Marteinn Baldvinsson og Helena Kristín Gunnarsdóttir. Öll hafa ţau fariđ hamförum ţađ sem af er vetri og ansi vel ađ heiđrinum komin.

Jóna Margrét er í stöđu uppspilara í kvennaliđinu og Helena Kristín er önnur af köntum liđsins. Jóna sem var á dögunum kjörin íţróttakona KA fyrir áriđ 2022 er međ flesta ása í deildinni til ţessa eđa 25 stykki og ţá er Helena ein af stigahćstu leikmönnum deildarinnar međ 115 stig. Liđ KA er á toppi úrvalsdeildar kvenna eftir magnađan 3-2 sigur á Álftnesingum á dögunum sem voru á toppnum fyrir leikinn.

Gísli Marteinn er í úrvalsliđi karlanna í stöđu miđju en hann hefur heldur betur slegiđ í gegn í ţeirri stöđu í vetur en áđur lék hann sem kantur. Hann er ansi vel ađ valinu kominn en Gísli er međ flest blokkstig í deildinni eđa 36 talsins og er auk ţess međ flestar blokkir ađ međaltali í hrinu. Strákarnir hafa nýveriđ unniđ frćkna 3-2 sigra á efstu tveimur liđum deildarinnar og verđur spennandi ađ fylgjast međ strákunum á nćstunni.

Viđ óskum okkar mögnuđu fulltrúum innilega til hamingju međ valiđ!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is