KA í úrslit Kjörísbikars kvenna!

Blak

KA leikur til úrslita í Kjörísbikarnum í blaki kvenna en stelpurnar okkar tryggđu sig í úrslitaleikinn međ afar sannfćrandi 3-0 sigri á Ţrótti Fjarđabyggđ í undanúrslitum í dag. Sigur stelpnanna var í raun aldrei í hćttu og alveg ljóst ađ stelpurnar ćtla sér ađ verja bikarmeistaratitilinn.

KA vann fyrstu hrinu 25-12, ađra hrinu 25-17 og svo loks ţriđju 25-16 og mćta liđi HK á morgun, laugardag, í úrslitum klukkan 15:30 í Digranesi en HK vann 3-1 sigur á liđi Völsungs fyrr í dag.

Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta í Digranes og styđja stelpurnar okkar til sigurs en annars er leikurinn í beinni á RÚV, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is