KA tekur á móti Hamri í kvöld

Blak

Ţađ er heldur betur stórleikur í KA-Heimilinu í kvöld ţegar KA tekur á móti Hamar í fyrsta leik krossspils efstu liđanna í úrvalsdeild karla í blaki klukkan 20:15. Efstu ţrjú liđ deildarinnar mćtast innbyrđis í krossspilinu og fáum viđ ţví rosalega leiki í lok deildarinnar.

Strákarnir lögđu Hamar ađ velli í KA-Heimilinu fyrr í vetur og eru stađráđnir í ađ endurtaka leikinn. Hvetjum alla sem geta til ađ mćta en annars er leikurinn í beinni á YouTube rás KA-TV, áfram KA!

Í tilefni af ţví ađ skráning er í fullum gangi fyrir Valor-Öldungamót KA og Völsungs bjóđum viđ upp á fría KA-TV útsendingu frá leiknum en viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta og styđja strákana. En ef ţiđ komist ekki er eina vitiđ ađ fylgjast vel međ stórleik kvöldsins og klára skráninguna á Öldung í leiđinni!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is