Frítt inn á stórleik KA og Vestra

Blak

KA tekur á móti Vestra í úrvalsdeild karla í blaki í kvöld klukkan 20:15. Ţađ er heldur betur mikiđ í húfi en bćđi liđ eru í harđri baráttu um gott sćti í úrslitakeppninni og sannkallađur sex stiga leikur framundan.

Kjarnafćđi býđur ykkur frítt á völlinn en KA liđiđ hefur veriđ á mikilli siglingu ađ undanförnu og eru strákarnir svo sannarlega klárir í slaginn. Ţá verđum viđ međ hamborgara til sölu fyrir leik og eina vitiđ ađ mćta međ alla fjölskylduna í kvöldmat í KA-Heimiliđ og styđja strákana okkar til sigurs í ţessum mikilvćga leik 

Leikurinn verđur á KA-TV fyrir ţá sem ekki eiga heimangengt. Ađgengi ađ útsendingu KA-TV kostar 800 krónur og er ađgengileg á livey.events/ka-tv


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is