KA Podcastiđ - Blakbikarveisla

Blak

KA Podcastiđ hefur göngu sína ađ nýju enda blakveisla framundan ţegar úrslitahelgi Kjörísbikarsins fer fram. Veislan hefst kl. 17:30 í dag ţegar karlaliđ KA mćtir Vestra og á morgun, föstudag, mćtir kvennaliđ KA liđi Ţróttar Fjarđabyggđar kl. 20:15.

Ţeir félagar Ágúst Stefánsson og Arnar Már Sigurđsson formađur blakdeildar fara hér yfir helstu hluti í blakheimum á leiđ sinni suđur. Komiđ ykkur í gírinn fyrir blakveisluna međ ţví ađ hlusta á ţá hér, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is